Þjóðvegur 1 er í gegnum Borgarnes

Svolítið sláandi fyrirsögn  en lesendur verða að gera sér grein fyrir að þjóðvegur nr. 1 liggur í gegnum Borgarnes og lögreglan í Borgarnesi hefur staðið sig vel í að stöðva fíkniefnaflutning milli landshluta enda í góðu sambandi við lögregluembætti sunnan og norðan við sig. 

Ég er alveg viss um að þessi fíkniefnamál, sem upp komu í umdæmi Borgarneslöggunnar, tengjast á engan hátt unglingalandsmóti UMFÍ sem var þar um helgina og 12.000 manns sóttu. Þess vegna er engin ástæða til að spyrða saman fíkniefnamálin og unglingalandsmótið.


mbl.is Mest tekið í Borgarfirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband