Nýtum makrílinn betur

Nú er um að gera fyrir fiskvinnslur hér á landi að nýta sér þetta tollfrelsi og frysta makríl til útflutnings. Annars ættum við Íslendingar að vinna makrílinn enn meira eins og nágrannaþjóðir okkar gera. Heitreyktur makríll er lostæti og Hornfirðingar eru þegar farnir að vinna makrílinn þannig. Niðursoðinn makríll er líka góður og nú þegar þessi fiskur gengur hér upp að ströndum er lag fyrir niðursuðufyrirtæki að auka framleiðsluna.

 


mbl.is Villa í tollakerfi ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

ég sel ferskan og reyktan makríl í fiskidisknum hjá mér í búðinni.. verðið var 119 nok í mai en er komið í 59.90 fyrir ferskan makríl.. reykti makríllin selst enn á 119 kr. pipar makríll er á 98 nok enda innflutt frá danmörku..

Óskar Þorkelsson, 11.6.2010 kl. 14:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband