Svo koma tollahliðin

Þetta verður svo fullkomnað þegar Jón Gnarr, verðandi borgarstjóri Reykjavíkur, verður búinn að setja upp tollahliðin við hreppamörk Reykjavíkur og Seltjarnarness. Lifi sjálfstætt Seltjarnarnes!
mbl.is Eftirlitsmyndavélar settar upp á Seltjarnarnesi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo setja Kópavogur, Garðabær og Mosfellsbær hlið á Reykjavík.
þá komast borgarbúar lítið.

En að gríni slepptu þá líst mér vel á þetta.  Einföld aðgerð sem mun mögulega minnka afbrot þarna.  Það er amk. tilgangurinn.  Svo annað mál hvort það virkar eða ekki.

Iffi (IP-tala skráð) 26.5.2010 kl. 11:15

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Það má vel vera að þetta dragi úr afbrotum á Nesinu en mér finnst þetta og tollahliðin enn eitt broslegt dæmið um hve fáránlegt það er að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu skuli ekki sameinuð.

Haraldur Bjarnason, 26.5.2010 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband