Loksins eitthvað annað en krónutilboð

Mikið var að olíufélögin komu með einhver tilboð sem aðeins munar um en ekki þessa einnar krónu lækkun sem engu skiptir. Þegar ég var á ferð í Danmörku fyrir um mánuði sá ég að þar voru svona einnar krónu tilboð í gangi á milli stöðva eins og tíðkast hafa hér. Munurinn er bara sá að það munar um eina danska krónu á lítra en ekki um eina íslenska. Hér hefði afslátturinn þurft að vera 25 krónur á lítrann til að vera sambærilegur. Þannig að í þeim samanburði er þessi afsláttur nú lítill.
mbl.is Ódýrara bensín í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband