Jákvæð frétt

Þetta er án efa ein jákvæðasta fréttin fyrir íslenskt efnahagslíf, sem sést hefur lengi. Það að einhver skuli hafa svo mikla trú á íslensku krónunni að sá hinn sami telji svara kostnaði að falsa fimm þúsund kall er verulega athyglisvert. Myndi t.d. einhverjum detta í hug að falsa 200 danskar krónur? - Þetta er í raun stórfrétt.
mbl.is Falsaður 5000 króna seðill í umferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Góður, frændi. En fréttin hefði vitanlega orðið stærðargráðu stærri hefði einhverjum dottið í hug að falsa 50.000 króna seðil, og komist upp með það...!!!

Ómar Bjarki Smárason, 17.5.2010 kl. 23:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband