Eignir eða þýfi?

Nú hriktir án efa í IKEA innréttingunum á Manhattan. Í fréttinni er talað um eignir. Það hlýtur að orka tvímælis núna þegar búið er að upplýsa um allt sukkið og undanskotin frá bönkunum í eigin þágu. Það er spurning hvenær rétti tímapunkturinn er að tala um þýfi en eflaust má færa jafn sterk rök fyrir því og að kalla þetta eignir.
mbl.is Guardian: Búið að birta stefnuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það fer ekkert á milli mála hvort það er! Og það sem eru "eignir" verður tekið i sektir ogg málskostnað. Þetta var gert með vilja eða maðurinn skortir alla dómgreind, veruleikagreind og samúð með þeim sem tapa miklu eða öllu á þessu sukki þessara græðgisgreifa.

Ingolf (IP-tala skráð) 13.5.2010 kl. 11:18

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Gæti þá sérstakur saksóknri fengið viðurnefnið "þúfnabani".....?

Ómar Bjarki Smárason, 13.5.2010 kl. 12:47

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Þetta er alla vega kargaþýfi, frændi.

Haraldur Bjarnason, 13.5.2010 kl. 15:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband