Lifnar yfir sjávarbyggðum

Nú færist líf í sjávarbyggðir landsins. Strandveiðarnar eru gott stökk inn í sjálfbærar fiskveiðar landsmanna þar sem öllum bátaeigendum gefst kostur á að afla sjávarfangs án tillits til hvort þeir hafi erft rétt til þess eða keypt af þeim sem hafa fengið réttinn gefins frá þjóðinni. Nú er byrjað fyrr en á síðasta ári, sem er gott fyrir þá sem róa hér suðvestanlands.

Næst þarf að stíga stærra skref og gefa færaveiðar algjörlega frjálsar enda ómögulegt að ofveiða fisk með því veiðarfæri.

IMG_2499 ´

Ungir menn hafa nú loks tækifæri til að hefja útgerð eins og eigandi þessa báts.


mbl.is Strandveiðar heimilaðar fjóra daga í viku út ágúst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband