Gleymin Guðni

Ég er svo sem sammála Guðna um að Bretar sýni yfirgang og óhemju, eins og þeir hafa alltaf gert gagnvart okkur. Að Bretar hafi skotið okkur niður er ekki rétt hjá honum. Bretar hafa þrisvar hlaupið á sig gagnvart okkur og alltaf tapað því stríði. Þessir aumingjar hafa reyndar aldrei unnið neitt stríð í heimssögunni, nema með aðstoð annarra þjóða. Síðasta aðstoð Alþjóða gjaldeyrissjóðsins við vestrænt ríki var við Bretland. Þessir bresku aumingjar Jarpur og Elskan eru búnir að gleyma því. Þeir eiga ekki margar þjóðir enn til að kúga. Sendum sendiherra þeirra heim, seljum fiskinn annað og gleymum þessum ofbeldisseggjum. Guðni er hins vegar annað dæmi. Hann man ekki eftir að hann, Halldór, Davíð, Geir og félagar stóðu að einkavinavæðingu bankanna, sem nú er að koma okkur í koll.
mbl.is Nauðvörn að leita til IMF
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Guðni er á leið í úreldingu með flokknum sínum

Hólmdís Hjartardóttir, 24.10.2008 kl. 20:31

2 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Sammála Halli, eins og venjulega.

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 24.10.2008 kl. 23:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband