Hverjir fengu þetta?

Tæpar 200 millur til sérfræðiþjónustu vegna bankahrunsins. Í sjálfu sér litlir peningar miðaða við hrunið. Hverjir fengu þetta. Voru það einhverjir einkavinir?
mbl.is 196,5 milljónir vegna hrunsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þór Jóhannesson

Akkúrat - það telst varla mikið gagnsæi að birta yfirlit með útskýringum eins og "Lögræðikostnaður" og "ráðgjafaþjónuasta" - við þurfum að fá að vita hvaða lögfræðistofur og hvaða lögræðingar og ráðgjafar fengu þennan pening okkar til að hjálpa Geir.

Við vitum a.m.k. að norski skógarkötturinn er inni í þessum tölum. Ætli hann sé ekki undir einhverum af fjölmörgum liðum sem kallast "ráðgjafaþjónusta" eða ælti hann teljist til kostnaðarliðsins "þýðingarkostnaður".

Þetta bananalýðveldi er ótrúlegt!

Og svo finnst kjósendum auðvaldsflokksins svona hegðun boðleg og telur þetta gagnsæi - maður er gáttaður á Íslendingum.

Þór Jóhannesson, 4.3.2009 kl. 21:26

2 Smámynd: Þórbergur Torfason

Þvílíkar tölur og ekkert lá eftir. Ætli þeir hafi farið með þetta allt í spilakassa. Alveg ótrúlega dýrt að kaupa sér andlit meðan vildarvinirnir stunda delete takkann í bönkunum.

Þórbergur Torfason, 4.3.2009 kl. 23:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband