Hárrétt hjá Afli

Er ekki komin tími til að sett verði hér á landi einhverskonar hryðjuverkalög svo hægt verði að ná til þeirra sem báru "ábyrgð" á bönkunum? Það þarf líka að frysta eignir eigenda og passa upp á að gögnum og eignum sé ekki skotið undan. Því betur sem þess er gætt því minni verður skaði þjóðarinnar af þessum óskapnaði. Þegar fyrirtæki fara á hausinn er þess vandlega gætt af skiptastjóra að engum eignum sé skotið undan. Sama þarf að gilda um banka sem fara á hausinn. - Þetta er góð tillaga hjá Afli, starfsgreinafélagi, enda er það félag sem staðið hefur undir nafni. 
mbl.is Vilja húsleitarheimildir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

nákvæmlega

Hólmdís Hjartardóttir, 23.10.2008 kl. 13:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband