Hinar eru enn í Pollinum

Það er ótrúlegt hve rækilega tógið úr baujunni hefur getað flækst um dýrið, bæði um kjaft og sporð. Hinar þrjár eru hins vegar ennþá í Pollinum, sá þær upp undir fjöru við Drottningarbrautina í morgun. Þær dóluðu í rólegheitum þar beint neðan við leikhúsið.

Andarnefjur_1


mbl.is Andarnefjan sem drapst er úr seinni dúettinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Þarftu ekki að fara að fá þér aðdráttarlinsu?

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 23.9.2008 kl. 09:06

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Jú það er ekki spurning og það svolítið öfluga. Annars er þessi mynd tekin fyrir nokkrum dögum og aðeins á 80mm linsu. Það hefði ekki þurft neina aðdráttarlinsu á þær sem ég sá í morgun.

Haraldur Bjarnason, 23.9.2008 kl. 09:11

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Bráðum getið þið klappað þeim

Hólmdís Hjartardóttir, 23.9.2008 kl. 09:27

4 identicon

... það var þá baujan þrátt fyrir allt!

Björk (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 10:36

5 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Já og nú er búið að taka allar baujurnar upp sem voru þarna.

Haraldur Bjarnason, 23.9.2008 kl. 11:18

6 identicon

Fegin að heyra það!

Björk (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 11:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband