Ekki af norskum skepnum

Ţetta vissi ég alltaf ađ ekki nema lítill hluti Íslendinga vćri kominn af ţessum norsku skattsvikurum, rćningjum og nauđgurum sem flúđu nafna minn hárfagra á sínum tíma. Ţessum skepnum sem kallađir eru víkingar. Stór hluti Íslendinga er kominn af Írum, Hollendingum, Frökkum, Dönum og Ameríkönum. Jafnvel Böskum sem stunduđu hvalveiđar hér. Allt tengist ţetta siglingum og sjóhröktum mönnum.

Viđ höfum alltaf veriđ alţjóđleg og erum ţađ enn.


mbl.is Eiga rćtur ađ rekja til indíána
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

ţessi litli hluti er bara 66 %.... 

Óskar Ţorkelsson, 17.11.2010 kl. 17:27

2 Smámynd: Hörđur Halldórsson

hefđi haldiđ ađ indjánagenin hafi komiđ frá amerískum hermönnum

(ástandiđ ) en örfáir voru međ indjánablóđ í ćđum.

Hörđur Halldórsson, 17.11.2010 kl. 17:42

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ţađ eru mörg kennileiti í Ameríku sem benda á ađ Íslendingar og sjálfsagt Norrmenn hafi búiđ ţar og auđvita hafa ţeir komiđ til baka međ međ konur sínar. Auđvita má deila um Norrmenn en gen ţeirra eru mest á austfjörđum en Íragenin á vestur og suđur.

Valdimar Samúelsson, 17.11.2010 kl. 18:10

4 Smámynd: Haraldur Bjarnason

66% Óskar. Ţađ er miklu minna en haldiđ hefur veriđ fram í allri sögukennslu. Ţar er ţetta 100%. Norsku víkingarnir og ţeirra hyski komu ekki hingađ fyrr en um áriđ 1000. Löngu eftir landnám og útrýmdu eđa flćmdu á brott ţá sem fyrir voru. Indijánagen eru bara ađ koma í ljós núna en áđur er vitađ um Íra sem komu hingađ löngu á undan norsurunum og líka voru hér Baskar, Niđurlendingar og fleiri.

Haraldur Bjarnason, 17.11.2010 kl. 20:32

5 Smámynd: Njörđur Helgason

Eru Íslendingar afkomendur Pocahontasar eđa formóđur hennar?

Njörđur Helgason, 18.11.2010 kl. 10:40

6 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

norrćnir menn komu til íslands ekki seinna en um 870 til landnáms.. svo er spurning hvenćr ţeir komu hingađ fyrst og fóru ađ venja komur sínar hingađ fyrir landnám. 

Ţađ er hinsvegar taliđ ađ um 20-30 % landnámsmanna hafi veriđ frá bretlandseyjum.. og ţá er ég ekki ađ meina ţrćla, heldur landnámsfólk.. margt bendir til ţess ađ ţeir hafi jafnvel veriđ á undan norđmönnum en ţađ er allt óljóst.. ţví sagan er skrifuđ af norrćnum mönnum ;) 

Óskar Ţorkelsson, 18.11.2010 kl. 14:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband