Alþjóðahafró líka með vitlaus reiknilíkön

Maður hlýtur að efast um að Alþjóðahafrannsóknarráðið sé með í sinum tölum þann makríl sem gengur á Íslandsmið. Hingað kemur þvílík gnægð af makríl að ef gert væri ráð fyrir honum í heildarstofninum væri veiðikvóti mun hærri.

Annars er þetta Alþjóðahafró líklega með svipuð reiknilíkön og íslenska hafró, sem gera ekki ráð fyrir neinum breytingum á lífríkinu í hafinu og eru arfavitlaus til að meta stofnstærð fiska.


mbl.is Íslendingar verða að gefa ýmislegt eftir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband