Auka þorskveiðina umtalsvert

Næsta skref Jóns ætti að vera að auka þorskveiðiheimilir í að minnsta kosti 200 þúsund tonn og útdeilda viðbótinni í takt við það sem hann gerði með viðbót við skötuselskvóta. Þannig getur hann tekið fyrsta skrefið og þarf því ekki að bíða eftir að aðrir reyni að þurrka tár grátkórs kvótaeigendafélagsins.

Fyrst Hafró telur möguleika á einhverri aukningu þorskveiða er ljóst að umtalsvert má auka við þær.


mbl.is Ekki lengur eftir neinu að bíða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Samþykkt.

Árni Gunnarsson, 7.6.2010 kl. 08:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband