Þessu mátti búast við

Þessi 10 þúsund tonn sem bætt er við þorkskvótann eru auðvitað smáræði og búast mátti við að LÍÚ myndi gráta sáran eftir þessa úthlutun. Friðrik segir þau hverfa að mestu í strandveiðina en þau hverfa ekki þótt þau fari þangað. Þessi fiskur kemur að landi og ríkið fær leigutekjurnar en ekki einhverjir "kvótaeigendur".

Það virðist ekkert hrófla við Hafró í geymslustefnu þeirra. Hún hefur ekki virkað í þá áratugi sem henni hefur verið haldið til streitu. Eftir þessa niðurstöðu er sjálfsagt að hreinsa til hjá Hafró og hlusta á rök þeirra sem sýnt hafa fram á ruglið í stefnu Hafró.


mbl.is Strandveiðarnar éta aukinn þorskkvóta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband