Auðvitað

Auðvitað á Ólafur Ragnar að ræða við þetta fólk ef hann finnur tíma til þess. Hann hefur sínar skoðanir á öllum málum og getur skilað þeim með sóma.

Annað mál er svo hversu marktækar undirskriftir á netinu eru.


mbl.is Kanna möguleika á fundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

og hver er þín skoðun á því hvernig forsetinn á að bregðast við undirskriftunum?

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 31.12.2009 kl. 10:00

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Gísli. Ólafur Ragnar er fullfær um að mynda sér skoðun á þessum undirskriftum. Ekki geri ég það fyrir hans hönd.

Haraldur Bjarnason, 31.12.2009 kl. 11:52

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Marktækar eru þær er að norðan hitti marga í þjóðfélaginu sem hafa skrifað undir.

Sigurður Haraldsson, 31.12.2009 kl. 14:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband