Auðvitað á að meta allt á einu bretti

Ég get ekki með nokkru móti skilið hvers vegna heildarpakkinn er ekki metin saman. Það verður ekkert álver án raflína og engin þörf fyrir raflínu án álvers. Þetta er allt einn og sami pakkinn og því á að meta umhverfisáhrifin af þessu öllu á einu brettu. Þar skiptir engu afstaða til álvers í Helguvík sem mér finnst að eigi að klára fyrst leyfi hafa verið veitt til að byrja á því. Það er ekki hægt að koma endalaust aftan að þeim sem hafa gert samninga hér á landi.
mbl.is Kæra ákvörðun um Suðvesturlínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband