Svona ætti að vera í öllum lífeyrissjóðum

Svona lagað þarf að komast á hjá almennu lífeyrissjóðunum líka. Auðvitað eiga eigendur að kjósa stjórnina. Atvinnurekendur eiga ekkert í lífeyrissjóðunum og eiga því ekki að vera í stjórn þeirra. Það sem fer í þá er einfaldlega hluti af launum fólksins sem greiðir í sjóðina. Það eru bara atvinnurekendur sem sjá um að standa skil á þessu rétt eins og sköttunum.
mbl.is Meirihluti stjórnar kosinn beint af sjóðfélögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Bragi Sigurðsson

Algjörlega sammála. Og þetta þarf að gera strax, áður en búið er að henda stórum hluta sjóðanna í atvinnubótavinnu eins og þegar er byrjað á.

Jón Bragi Sigurðsson, 29.9.2009 kl. 21:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband