Enda bannað að veiða makríl

Það gefur auga leið að makríll er um allan sjó við landið því Hafró hefur lagt til veiðibann. sem sjávarútvegsráðherrann samþykkti orðalaust. Það er eins með þann fisk og annan sem nóg er af við landið. Snillingarnir hjá Hafró banna veiðar. Á meðan raskast lífríkið enn meira. Hvenær ætla þessir menn að gera sér almennilega grein fyrir því að maðurinn er hluti af lífríkinu. Þeir eru búnir að átta sig á þessu að hluta hvað varðar hvalinn en annað stendur út af borðinu.
mbl.is Makríll étur undan öðrum nytjastofnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Ætli landbúnaðarráðherrann muni nokkuð banna arfatínslu í kálgörðum af því að hægt er að selja arfasafa í Kína?

Sigurður Þórðarson, 25.7.2009 kl. 12:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband