Sterkur leikur

Held að þetta sé sterkur leikur hjá Steingrími. Baldur var búinn að klúðra málum eftir Landsbankafundinn í Lundúnum og hefði átt að víkja fyrir löngu. Indriði kann ýmislegt eftir áratuga slark við skattamálin.
mbl.is Indriði verður ráðuneytisstjóri tímabundið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gústaf Níelsson

Í hverju liggur styrkur leiksins? Er þetta ekki lágkúruleg hefnd úr verstu skúffu Vg?

Gústaf Níelsson, 5.2.2009 kl. 17:31

2 identicon

Huh.....þetta er maður sem er gjörsamlega úr takti.  Hann telur laun yfir 3,5 á ári flokkast sem hátekjur og ekkert óeðlilegt við að setja 10% aukna skattbyrði á þær tekjur og yfir.  Mun meira ef farið er yfir 6 til 7 millur á ári.

 Skattpíningarstefnuaumingjarnir saman í eina sæng.  Þetta veit ekki á gott.

Bylgja (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 17:32

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Bylgja 3,5 milljónir ári eru kannski ekki hátekjur á einstakling en samt um milljón meira en ég hef haft síðustu ár. Ég vil sjá hærri skatta á þá sem meira mega sín, ekki aðra. Það hafa bæði Indriði og Steingrímur viljað.

Haraldur Bjarnason, 5.2.2009 kl. 17:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband