Síld um allan sjó

Síld um allan sjó og oftar en ekki hefur síldin bjargað íslenskum þjóðarbúskap þótt hún hafi valdið vonbrigðum líka. Það er líka athyglisvert hve víða hún dreifist. Mokveiði í fyrra og núna á Breiðafirði og svo bætist Faxaflóinn við. Ætli þeir hafi nokkuð leitað í Hvalfirði eða við Austfirði? 
mbl.is Mok síldarveiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Bý upp á Keflavíkurflugvelli og þessa stundina horfi ég á bátana "moka" upp síldinni við hafnarkjaftinn í Ytri-Njarðvík.  Sýnist það vera Margrét EA sem er hérna næst.

Jóhann Elíasson, 30.11.2008 kl. 13:41

2 Smámynd: Víðir Benediktsson

Mínir menn munu örugglega finna síldina ef hún er þá staðsett á miðunum á annað borð. Þetta er náðargjöf sem fiskimenn hafa fram yfir fiskifræðinga.

Víðir Benediktsson, 30.11.2008 kl. 19:38

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Já Víðir þetta er löngu vitaðð. Þar er verra með þessa sýkingu ef hún er útbreidd.

Haraldur Bjarnason, 1.12.2008 kl. 12:43

4 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Það væri ekki verra ef síldarævintýrið kæmi aftur.

Átt þú góðan dag.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 1.12.2008 kl. 14:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband