..og hvað með það?

Hve oft ætli sprengjuflugvélar annarra þjóða hafi lent á Miðnesheiði með sprengjur? Auðvitað er ekki flugvél neitað um lendingu ef þörf er fyrir, þar eru mannslíf. Hve oft skip með sprengiefni hafa komið í íslenskar hafnir, meðal annars Reykjavíkurhöfn í miðbænum, vitum við ekki heldur. Ekki losa herskip í opinberum heimsóknum sig við sprengiefnin áður en þau koma í höfn. Þessi tortryggni gagnvart Rússum er furðuleg. 
mbl.is Lenti hlaðin sprengiefni á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú sér Mogginn sig tilneyddan að vekja um Rússagrýluna til þess að geta í framhaldinu réttlætt það Bretar fari hér að flögra um og passa lýðinn.

NATO allt!

Guðmundur Brynjólfsson (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 19:47

2 Smámynd: Benedikt V. Warén

Hvar voru verndarar hennar hátignar Ingibjargar Sólrúnar þegar þetta gerðist.  Hvað erum við að greiða fyrir með loftrýmiseftirlitinu??

Hvernig er með olíu- og bensínflutninga um götur Reykjavíkur.  Bensín- og olíubirgðarstöðina í Örfirisey, sem mundi aldeilis skapa flugldasýningu í höfuðborginni ef eitthvað gerðist það, t.d. skemmdarverk.

Hverjir eru þá að vernda borgarana, svo ekki fari illa???

Benedikt V. Warén, 12.11.2008 kl. 20:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband