Góðar fréttir af Norðfirði en þumbari á Egilsstöðum

Flott að fá fréttir af því að allt gengur eins og í sögu á Norðfirði. Var að heyra viðtal á Rás 2 við yfirlögregluþjóninn á Egilsstöðum og mér skyldist að allt væri í sóma þar. Annars var ótrúlegt að hlusta á þennan mann. Hann var þumbaraskapurinn uppmálaður og svaraði varla því sem hann var spurður um. Það er slæmt fyrir Egilsstaði að hafa svona mann í forsvari sem heldur að hans hlutverk sé að hunsa fjölmiðla og almenning í landinu. 


mbl.is Áfallalaust í Neskaupstað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Það er í tísku að vera leiðinlegur við fjölmiðla, það gerir Geir og Guðni, hann hefur tekið það sér til eftirbreytni,,segi nú svona.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 3.8.2008 kl. 13:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband