Tvískinnungur

"Raunhæft er að auka útflutningsverðmæti íslenskra sjávarafurða um 50 milljarða á næstu fimm árum, að mati Kristján Hjaltasonar sérfræðings. Hann leggur til að veiðum á makríl, loðnu og síld til bræðslu verði hætt og allur afli unninn um borð eða fluttur í land til vinnslu. Þá beri að auka fiskeldi."

Svolítið athyglisverð ummæli. Gott og vel að auka fiskvinnslu til manneldis en bræðsla fisks er ekki alslæm. Stór hluti fiskimjöls sem verður til við hana er notaður til fiskeldis, sem þessi sami maður vill auka. Hvernig ætlar hann annars að fóðra þann fisk. Þarna er svolítill tvískinnungur á ferð. 


mbl.is Hægt að sækja 50 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Netop !

elias bj (IP-tala skráð) 24.9.2010 kl. 22:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband