Rjúpur í lerkiskógi

Rjúpur í lerkiskógrækt við Eyvindará vorið 2006. Hrakspár manna um að skógrækt skemmi varpsvæði rjúpna hafa heldur betur hrunið á Héraði, því algengt er að rjúpur finni sér skjól fyrir hreiður í lerkiskógum. Karrarnir sitja líka á toppum lerkitrjánna, þegar þeir helga sér land á vorin.

Ljósmyndari: Haraldur Bjarnason | Staður: Við Uppsalá | Bætt í albúm: 21.3.2008

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og þrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband