Hvílir lúin bein

Grásleppubáturinn, sem pabbi og Guðni frændi gerðu út hvílir nú lúin bein á bakkanum við Presthúsavörina á Akranesi. Guðni segir líklegt að hann fari ekki á sjó aftur. Bátinn keyptu þeir af Kristmundi Árnasyni en Magnús Magnússon skipasmiður á Söndum smíðaði hann í skúrnum hjá sér á Krókatúninu. Ég man eftir þegar hann var sjósettur nýr á Krókalónið. Var rennt niður af bakkanum með aðstoð fjölda manna.

Ljósmyndari: Haraldur Bjarnason | Staður: Akranes | Tekin: 15.3.2008 | Bætt í albúm: 22.3.2008

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband