Svona virkar kvótakerfið

Svona virkar bara þetta fáránlega kvótakerfi. Samherjafrændur höfðu áður verið duglegir við að auka kvóta Akureyringa og auðvitað á kostnað annarra byggðarlaga, þó líklega mest með Guggunni frá Ísafirði. Svo kom Guðmundur vinalausi og hann er nú búinn að flytja ÚA kvótann til Reykjavíkur. Þetta gerist víðar. Kvóti Akurnesinga er nú nánast allur kominn til Reykjavíkur en áður höfðu Akurnesingar náð til sín stórum hluta af kvóta Sandgerðinga. - Svona er fáránleikinn í þessu öllu og engin ástæða til að vorkenna Akureyringum frekar en öðrum í þessum efnum.
mbl.is Akureyri hefur tapað mestum kvóta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Já, þetta er sjarminn við þessa snilld.

Jón Halldór Guðmundsson, 22.12.2009 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband