Ekki að undra

Þarf einhvern að undra að ráðning Davíðs vekji athygli ytra? Það að ráða einn af höfundum módelsins fyrir efnhagshrunið sem ritstjóra stærsta blaðsins. Blaðs sem á sama tíma þykist vera að fjalla um ástæður hrunsins, gæti hvergi í heiminum gerst nema á Íslandi.


mbl.is Ráðning Davíðs vekur athygli ytra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Góð, sósíal-demókratísk greining á stöðunni. Þetta er eins og beint upp úr Alþýðublaðinu!

Flosi Kristjánsson, 28.9.2009 kl. 22:25

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Ekki verra fyrir það Flosi en komstu við hjá Davíð á hlaupi þínu um Skerjafjörðinn í kvöld?

Haraldur Bjarnason, 28.9.2009 kl. 22:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband