Mandarínsteggir algengir hér?

Mandarínendur eru sérlega glæsilegir fuglar. Tvær slíkar heimsóttu Fljótsdalshérað vorið 2006. Talið var að þær kæmu úr fuglagarði á Bretlandi. Eins og í þessu tilfelli í Sandgerði voru þetta steggir og héldu þeir sig nokkuð lengi á Héraði, aðallega á tjörnum rétt við Egilsstaði. Þær settust þó óvænt á skorsteininn á heimli mínu að Eyvindará IV við Egilsstaði daginn sem kosið var til sveitarstjórna í maí 2006.

 Mandarínunar Mandarínurnar 

Mandarínendurnar á skorsteininum og við tjörn á Eyvindará


mbl.is Mandarínönd í Sandgerði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband