Er ekki Jón bara að einangrast?

Er ekki Jón Bjarnason frekar að einangrast? Mér sýnist að vilji sé hjá samflokksmönnum hans að fara í viðræður til að kanna hvar við Íslendingar stöndum. Síðan er það þjóðarinnar að kveða á um í þjóðaratkvæðagreiðslu hvort sótt verður um aðild eða ekki. Framsóknarmennskan í Jóni er hins vegar svo rík að hann getur ekki gefið neitt eftir í þessu máli.
mbl.is Segir Samfylkinguna að einangrast í ESB-umræðunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Það skyldi þó ekki vera? Má ég biðja um smá skynsemi í umræðuna? Menn eru að múra sig af í Evrópumálunum.

Jón Halldór Guðmundsson, 13.4.2009 kl. 17:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband