Betur væri að einhver hefði sagt þeim þetta fyrr

„Ef menn eyða meira en þeir afla, ár eftir ár, þá endar það illa." sagði Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands og fastanefndar Evrópusambandsins í morgun.

Merkilegt nokk að sjálfur fjármálaráðherrann skuli þurfa að segja þetta í morgunkaffi hjá Viðskiptaráði Íslands. Allur almenningur þessa lands hefur alltaf vitað þetta þótt það hafi náð upp í fílabeinsturn Viðskiptaráðs til þessa.

Gott hjá Steingrími að vekja athygli flibbagæjanna á þessu. Betur væri að einhver hefði sagt þeim þetta fyrr.


mbl.is Of mikil eyðsla endar illa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband