Kostnaðarsamar framkvæmdir?

Það er gott að forsvarsmenn HB-Granda sáu að sér. Siðleysið sem fólst í því að greiða arð á sama tíma og launahækkanir voru afboðaðar var algjört. Orð Jóhönnu Sigurðardóttur um þetta mál voru hárrétt sem og þeirra verkalýðsfélaga sem andmæltu. Að bera við kostnaðarsömum framkvæmdum er furðulegt. Eiga launamenn fyrirtækisins, sem skapa arðinn, að bera þær? Ef ákvarðanir stjórnenda um þessar framkvæmdir eru réttar hljóta þær að skila arði til framtíðar.
mbl.is HB Grandi hækkar laun starfsmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband