Hvað með næstu byggðarlög?

Hvernig er þá með Seltjarnarnes, Kópavog, Mosfellsbæ, Garðabæ, Hafnarfjörð og Akranes? Það eru önnur byggðarlög en Reykjavík. Það hlýtur að gilda sama um þau. Ef svona á að vera er bara einfalt að sameina í eitt sveitarfélag allt frá Suðurnesjum og upp í Borgarfjörð. Þetta er rugl.
mbl.is Ólögleg sérleyfi veitt Strætó?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Munurinn á sérleyfum og einkaleyfum er að akstur samkvæmt einkaleyfi er á (fjárhagslegri) ábyrgð sveitafélaga (eða samtaka þeirra).

Akstur samkvæmt sérleyfi er á fjárhagslegri ábyrgð ríkisins. Ríkið greiðir um það bil 6 sinnum hærri framlög per km. til þeirra sem aka samkvæmt sérleyfi auk þess sem þeir fá niðurfeldann hluta virðisaukaskatts af bílum til akstursins.

Svona kæra er fáranleg og aðeins kastað grjóti úr glerhúsi þar sem kærandinn (sérleyfishafinn) fær margfallt hærri upphæð úr ríkissjóði en þeri sem aka í einkaleyfi.

Þórir (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 12:16

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Já. Ég áttaði mig ekki á þessu heldur

Haraldur Bjarnason, 14.12.2008 kl. 12:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband