Það snjóar einna minnst í júlí

Héraðsmenn! Burt með nagladekkin!!  Þau áttu að fara undan bílunum 15. apríl. - Svona er nú ýmislegt hjá okkur í litlum takti við raunveruleikann. Sumardekkinn eiga að fara undir 15. apríl, aðeins tíu dögum seinna er svo sumardagurinn fyrsti.

Allt er þetta byggt á einhverri óskhyggju. - Reyndin er sú að það snjóar einna minnst í júlí. - Alla vega á fjallvegum norðan og austan lands.


mbl.is Vetur á Egilsstöðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Það hefði verið full þörf á vetrardekkjum í gær. Fagradal var lokið rétt eftir að ég fór þar um í gærkveldi!

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 30.4.2008 kl. 08:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband