Reiðhjólafólk er það ekki hjólreiðafólk

Reiðhjólafólk virðist almennt vera notað hjá lögreglu yfir þá sem nota reiðhjól sem fararskjóta. Áður fyrr var alltaf talað um hjólreiðafólk eða einfaldlega hjólreiðamenn. 


mbl.is Hjólaði í vímu inn í hóp hjólreiðamanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Fyrst að fólk sem ferðast um á reiðhjólum er hjólreiðafólk.

Er þá reiðhjólafólk, þeir sem ganga um með reiðhjól á bakinu?

Guðmundur Ásgeirsson, 2.8.2015 kl. 20:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband