Fjármálastofnanir eru ekki að tapa neinu

Þetta er allt hárrétt sem Villi segir þarna og það hefur verið ótrúlegt að hlusta á þennan málflutning um tap fjármálakerfisins ef lögum verði framfylgt. Hverju eru fjármálastofnanir að tapa með dómi Hæstaréttar? Ekki neinu. Þær eru kannski að tapa einhverjum tölum sem þær höfðu sett á blað. Þær eru ekki að tapa neinum raunverulegum peningum. Eingöngu tölum sem urðu til með ólöglegum gjörningi. Það hefur Hæstiréttur nú staðfest og þeim dómi ber að framfylgja.
mbl.is Segir „sveiattan" við málflutningi Gylfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Heyr heyr!

Sigurður Haraldsson, 29.6.2010 kl. 20:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband