Enn er vitlaust sagt frá í mbl.is

Mbl.is virðist ekki geta flutt réttar fréttir af kosningaúrslitum á Akranesi. Sjálfstæðisflokkur og Framsókn voru þar ekki í meirihluta eins og segir í fréttinni. Sjálfstæðisflokkurinn var einn í meirihluta með 5 bæjarfulltrúa eftir að fulltrúi Frjálslynda flokksins gekk í Sjálfstæðisflokkinn á kjörtímabilinu. Fylgi Sjálfstæðisflokksins hrundi og hefur hann nú 2 bæjarfulltrúa. Samfylkingin vann stórsigur, er nú stærsti flokkurinn með 4 bæjarfulltrúa í stað 2 áður. Framsókn, sem nú bauð fram með óháðum, hefur tvo en Framsókn var með einn áður.
mbl.is Meirihlutar féllu víða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband