Ásættanlegt

130 þúsund tonn eru ásættanleg en 200 þúsund tonn hefðu verið nærri lagi enda nóg af loðnu. Hún hefur það fínt núna norður í höfum, undir ísnum. Hún kemur svo í róleghetum þegar líður á veturinn meðfram Suðurlandinu og hrygnir í Faxaflóa og Breiðafirði.
mbl.is Heimilt að veiða 130.000 tonn af loðnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Jónsson

Haraldur : Hefur aldrei hvarflað að þér að hugsanlega séu loðnuveiðar+Hvalveiðibann, ástæðan fyrir því að ekki er hægt að veiða 400.000 tonn a þorski hér við land eins og fyrir tíma vísindaveiða-hafró??, og nær væri að banna loðnuveiðar alfarið, en að hvetja til meiri, hefur sú hugsun aldrei hvarflað að þér ???, að hugsanlega væri verið að fórna meira fyrir minna, eins og öll gögn benda til???.

Magnús Jónsson, 30.1.2010 kl. 01:37

2 Smámynd: Valur Hafsteinsson

En hvað með að halda áfram að veiða loðnu og jafnframt veiða hvalinn sem er að éta loðnuna ...  Kæmi það ekki jafn vel út fyrir blessaðann þorskinn ef ekki betur?

Valur Hafsteinsson, 30.1.2010 kl. 01:55

3 Smámynd: Magnús Jónsson

Valur:lestu þér betur til, öll veiði á uppsjáfarfiski, virðist draga úr rándýrsfiski máttinn, og því meira sem við höfum veitt af loðnu gegnum árin virðist skila sér í minni þorskveiðum, hvalveiðar eða ekki, og nú síðast Deplu veiðar sem ég óttast að séu enn ein veiðin sem betur væri láti eftir fiskunum í hafinu heldur en olíukintum bræðsluflotta.

Magnús Jónsson, 30.1.2010 kl. 02:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband